Vit hit

Má drekka vit hit drykkin á meðgöngu ?
Þetta er innihaldslýsingin:

Water, White grape juice from concentrate (7.9%), citric acid, natural dragonfruit & yuzu flavour, concentrated ceylon tea infusion, Vitamin blend (niacin, pantothenic acid, vitamin B6, vitamin B1, folic acid, biotin, vitamin B12), gum arabic, glycerol esters of wood rosins, antioxidant – ascorbic acid, sucralose, zinc lactate, natural colour – anthocyanins

 

Sæl og takk fyrir fyrirspurnina.

Ég fæ ekki séð að  neitt á þessum lista sem ég kannast við að ætti að vera hættulegt meðgöngu en almennt er ráðlagt er að halda sig við almennt fæði á meðgöngu,sérstaklega  fyrstu þrjá mánuði meðgöngunnar.

 

Gangi þér vel