Verkur í kálfa

Sæl
ég fæ stingandi verk aftaní kálfa sem leiðir svo upp fótin og upp í mjöðm þegar ég geng og í kvíld er ég með aðeins þreytuverk í fótum.

Takk fyrir fyrirspurnina.
Mig langar að benda þér á fyrra svar við svipaðri fyrirspurn hér á vefnum okkar. Vonandi gangast það þér eitthvað.

https://doktor.frettabladid.is/fyrirspurn/verkir-i-kalfum

Gangi þér vel