Varanleg háreyðing

Sæl/sæll

hvað er í boði, fyrir varanlega háreyðingu?

er s.s með nokkur (15stk) dökk hár á stangli sem ég vil eyða. er ekki til rafmagns háreyðing fyrir þannig? og hvar leitar maður fyrir þannig? og er fólk að fara í laser með svona fá hár hehe?

Sæl/l

Það fer stundum eftir grófleika og lit hársins, hversu vel varanleg háreyðing gengur. Ég ráðlegg þér að skoða hvað er í boði.

Hér eru staðir sem þú getur t.d skoðað:

http://www.hudlaser.is/hareyding.htm

http://utlitslaekning.is/2009/01/o%C3%A6skilegur-harvoxtur/

Gangi þér vel