Trans-gender fólk – karlar í kvenlíkama – konur í karlmannslíkama

Hvað er það sem veldur því að fólki finnst það hafa fæðst í vitlausum líkama – og sé að öðru kyni en líkaminn segir til um, karlar í kvenlíkama – og öfugt? Eru eru margþættar skýringar til á því?

 

Sæll/l

Við höfum ekki sérþekkingu á þessu en þeir sem hafa bestu þekkinguna hvað þetta varðar eru Samtökin 78 og Trans Ísland.

Hér getur þú skoðað greinar frá þeim um þessi málefni

http://trans.samtokin78.is/

http://attavitinn.is/einkalif/hinsegin-lgbtqia/sambond/hvad-er-ad-vera-trans-transgender