Þvagfærasjúkdómalæknir

Er þvagfærasjúkdómalæknir það sama og þvagfæraskurðlæknir? Ég hef reynt að leita að þvagfærasjúkdómalækni á ja.is o.fl en ekki fundið neitt.

Sæl/l og takk fyrir spurninguna

Þú finnur sérfræðinga í þvagfærasjúkdómum undir leitarorðinu þvagfæraskurðlæknir á ja.is.

Gangi þér vel.