tann vandamál

ég tók eftir því að fremstu 4 tennurunar mínar eru með holu neðanlega í sér aftaná og var að pæla hvap væri hægt að gera í því og þarf eg að drífa mig til tannlæknis?

 

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.

Ef þetta líta út eins og holur þá er best að fara til tannlæknis og láta hann skoða þetta nánar.

 

Gangi þér vel