Sykursýki.

Hvernig lýsir brisbólga sér??? Eg er með sykursýki 2 en nota insúlín, ( novorapid) victosa, og lantus, hvernig tengist þetta saman.

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina,

Ef að svokallaðar Beta 2 frumur í brisinu skaðast af völdum brisbólgu getur það leitt til sykursýki.

Hér má lesa mjög góða grein um brisbólgu https://doktor.frettabladid.is/sjukdomur/brisbolga

Gangi þér vel,

Bylgja Dís Birkisdóttir, Hjúkrunarfræðingur