Sykursýki

hvað má borða ef þú ert með byrjun á sykursíki

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.

Mig langar að byrja á því að benda þér á þennan bækling hér sem tekinn er af heimasíðu samtaka sykursjúkra. Þar er komið vel inná mataræði sem mælt er með fyrir einstaklinga sem eru með eða að þróa með sér sykursýki 2.

Við fengum einnig svipaða fyrirspurn með mjög góðu svari fyrir nokkrum mánuðum síðan. Hér er slóðin að svarinu.

Gangi þér vel,

Særún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur