Sviti

Góðan dag er óeðlilegt að svitna aldrei.

Góðan dag og þakka þér fyrir fyrirspurnina. Það er erfitt að svara þessari spurning án þess að hafa meiri upplýsingar, því bendi ég þér á þessar upplýsingar af Vísindavefnum um svitamyndun líkamans.

Gangi þér vel,

Sigríður Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur