Sviti.

Mig langar til að spyrja, hvers vegna sumir svitna gulum svita?
Takk fyrir svarið.

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Sviti inniheldur meðal annars ýmsi úrgangsefni og telja margir ða hægt sé ða stjórna lit og lykt með breyttu mataræði. Ekkert hefur þó verið sannað í þessum efnum og verður hver og einn að prufa sig áfram hvað þetta varðar.

HÉR er ágæt grein sem getur mögulega gagnast þér.

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur