Svitaköst

Góðan dag,
Eg er 68 ára kona með þann vanda að ég er endalaust að fá svita og kuldaköst til skiptist, þó aðallega að nóttu til.
Einhver útskýring hvað gæti valdið þessum leiðindum?

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.

Það geta verið margar ástæður fyrir þessum einkennum og best að ræða þetta við sinn lækni, fá blóðprufur og frekari rannsóknir. Læt fylgja með netslóðir þar sem þessu hefur verið svarað.

Gangi þér/ykkur vel.

https://doktor.frettabladid.is/fyrirspurn/sidbuid-breytingarskeid

https://www.mbl.is/mm/folk/serefni/pistlar/gudrun/entry.html?entry_id=2167487

með kveðju,

Thelma Kristjánsdóttir

Hjúkrunarfræðingur.