Sveppalyf, blæðingar

Er vejulegt að sveppasýkingar lyf fresti túr?

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Algengasta lyfið við sveppasýkingu í kynfærum kvenna er Pevaryl. Samkvæmt upplýsingum á fylgiseðli lyfsins er ekkert um að lyfið hafi áhrif á tíðahring.

Gangi þér vel