Súrefnismettun

Hver er eðlileg súrefnismettun hjà fullorðnu fólki á aldrinum 75- 80 ára?

Sæl og takk fyrir fyrirspurnina

 

Eðlileg súrefnismettun fyrir fólk á öllum aldri ætti að vera 95% eða hærra ef engir lungnasjúkdómar eru til staðar.

Ef að mettunin er minni en það þyrfti þá að athuga hvað veldur því.

 

Gangi ykkur vel,

 

Með kveðju,

Bylgja Dís Birkisdóttir

Hjúkrunarfræðingur