Stingur

Ég er 16 ára og er buin að vera í föstu sambandi í 8 og hálfan mánuð. Ég er alltaf með sting við leggangaopið. Ég er að velta fyrir mer hvort að þetta sé bara sár eða eitthvað svoleiðis. Ég hef fundið fyrir þessu núna í rúman mánuð, og kemur þetta serstaklega þegar ég er að stunda kynlíf. Getiði nokkuð sagt mer hvað þætti gæti verið?

 

Sæl og takk fyrir fyrirspurnina.

Þetta getur vel hugsanlega verið sár sem ekki nær að gróa en ég ráðlegg þér að leita til læknis, heimilislæknis eða kvensjúkdómalæknis, sem getur greint þetta og veitt viðeigandi meðferð.

Gangi þér vel með þetta.