Stíflað nef

Hef verið með stíflað nef meira og minna sl. 3 ár. Hrýt mikið og hef einkenni kæfisvefns. Er ekki ástæða til að láta skoða öndunarveginn hjá sérfræðingi?

Sæll og takk fyrir fyrirspurnina

Háls,nef og eyrnalæknir gæti mögulega komið þér til aðstoðar. Ég set með tengil á grein um kæfisvefn sem gæti gagnast þér

Gangi þér vel