Stendur í fólki

Er að athuga hvort þið getið upplýst mig það stendur mjög oft í mér ég þarf að taka mjög litla bita og oft dugir það ekki er einhver ástæða eða einhver sjúkdómur sem getur valdið þessu og hvað er til raða

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.

Það getur verið að bólgur í vélinda séu að valda þessu hjá þér. Ég ráðlegg þér að leita aðstoðar og ráða hjá meltingarsérfræðingi.

með kveðju,

Lára Kristín Jónsdóttir

Hjúkrunarfræðingur.