stallur á tungu

þegar ég borða þurrmat sest matur aftaná tunguna ef ég passa mig ekki þá hrehhur oni mig þegar ég dreg andan kv rs

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Líklegasta skýringin á þessu er sú að þú drekkir ekki nægilega vel af vökva. Bæði er nauðsynlegt að drekka með mat og eins til þess að við framleiðum nægilegt munnvatn. Munnvatnið inniheldur svo ýmis efni sem aðstoða við niðurbrot á matnum.

Með kveðju

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur