Stækkun á eista

Hjá hvaða lækni á ad panta tíma  vid stækkun á eistu og óþægindi fyrir ofan og neðan?

Sæll og takk fyrir fyrirspurnina

Venjan er að byrja hjá heimilislækni, ef í ljós kemur að frekari skoðun og mat er þörf er það þvagfæralæknir sem tekur við.

Gangi þér vel