slæmir stunguverkir neðst í kviðarholi, er með hita líka.

Hvað getur þetta verið. Hef aldrei upplifað þetta áður. mjög óþægilegt.

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina, vonandi er þér farið að líða betur

Þú skalt endilega fá skoðun og mat hjá lækni varðandi þessa verki, sérstaklega ef þú ert með hita.

Við hjá doktor.is reynum að svara fyrirspurnum eins fljótt og vel og við getum en getum ekki ábyrgst svar samdægurs og þess vegna er mikilvægt að leita sér aðstoðar heilsugæslu eða bráðamóttöku við bráðum eða alvarlegum veikindum sem valda mikill vanlíðan.

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur