Skjaldskirtill

Vanhæfur skjaldkirtill. Er algengt að fá höfuðverk.

 

Góðan dag og takk fyrir fyrirspurnina.

Já höfuðverkur er eitt af einkennum vanvirks skjaldkirtils ásamt verkjum í vöðvum og liðum. Ef þú ert með vanvirkan skjaldkirtil en samt með mikil einkenni ráðlegg ég þér að leita til þíns heimilislæknis.

Hér getur þú nálgast frekar upplýsingar um vanvirkan skjaldkirtil:

https://doktor.frettabladid.is/grein/skjaldkirtilsvanvirkni

https://doktor.frettabladid.is/doktortv/skjaldkirtill-vanstarfssemi

 

Gangi þér vel,

Oddný Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur.