Skjaldkirtill

Góðan dag, mig langar til að fá skýringar á FT3. Hvaða einkenni eru ef FT3 mælist hátt 6,9 (viðmiðunarmörk 2,8-6,5)? Hvað þarf að gera?
Einnig ef TSH er í hærra lagi 4,2 ? Hvaða einkenni má búast við og hvað skal
gera ?
Með fyrirfram þökk

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.

Hér er nokkuð yfirgripsmikil umfjöllun um ofvirkan skjaldkirtil

Í þínu tilfelli eru gildin á mörkum þess að vera of há samkvæmt viðmiðunartölum og því ráðlagt að hafa samband við þinn heimilislækni varðandi framhaldið