Seroxat

Er Seroxat þekkt fyrir þyngdaraukningu og/eða þyngdartapi?

 

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Þyngdaraukning er listuð sem möguleg aukaverkun hjá 1 af hverjum 10 sem taka inn lyfið.

Þú getur lesið þér nánar til í fylgiseðli lyfins hér.

Gangi þér vel