Sár blettur á baki

Hvað getur orsakað auman blett á bakinu sést ekkert útvortis en aumt viðkomu?

Sæl/l ot takk fyrir fyrirspurnina.

Þetta gæti verið sýking undir húð eða bólga í vefnum. Það er best að láta lækni líta á þetta því þú gætir þurft sýklalyf.

Gangi þér vel,

Guðrún Ólafsdóttir

Hjúkrunarfræðingur