Saman krepping á tám.

Ég er komin með verki í tærnar , það er eins og að skinnið undir tánum kreppist saman og ég er hætt að geta verið í sokkum verð að vera berfætt í skóm ég hef sett kerm og olíur og endalaus fótaböð. það hjálpar er búin að prufa allt mögulegt nú eru tærnar það kreptar að ég verð að vera í of stórum skóm til að ég meiði mig ekki ogan á tánum, þetta byrjaði smátt og smátt fyrir einhverjum árum síðan svo maður tók ekki svo eftir því en nú er þetta orðið til vandræða. hvað er hægt að gera.

Góðan dag og takk fyrir fyrirspurnina.

Ég bendi þér hér á svar við svipaðri fyrirspurn:

https://doktor.frettabladid.is/fyrirspurn/krepptar-taer

Gangi þér vel.

Oddný Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur