Roði í kinnum

Rósroði hvað er það ?

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Rosacea (rósroði) er langvinnur sjúkdómur í húð sem yfirleitt verður fyrst vart við um og upp úr 30 ára aldur. Sjúkdómurinn lýsir sér með roða, bólum, graftrarbólum æðaslitum og stundum þrota í andliti.

Þú getur lesið þér betur til HÉR

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur