Rhesus mínus

Er rhesus mínus fólk næmara fyrir t.d. covid-19?

 

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Enn er margt óljóst með Covid -19 og margar rannsónir í gangi. Enn sem komið er eru ekki vísindalega sannað að blóðflokkar né rhesus hafi neitt með þetta að gera en framtíðin mun eflaust leiða fram ýmislegt áhugavert um þessa veiru sem við ekki vitum í dag.

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir