re -Að vera óumskorinn

Takk fyrir skjót svör. Varðandi forhúðarþrengslin, nú er ég í kringum tvítugt og hljómar út frá þínum lýsingum að ég sé með þetta. Hvernig er best að snúa sér í þessu til að laga þetta? Þarf að fá lyfjaseðil frá lækni til að fá svona barksterakrem eða get ég fundið þetta í næsta apóteki? Ef það þarf lyfseðil fyrir kreminu hvert er þá best að fara til að fá hann?

Sæll

Þú færð aðstoð og uppáskrifað krem hjá heimilislækni