Ráð við hálsbólgu

Get ég fengið ráð við slæmri hálsbólgu ?

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Hálsbólga orsakast yfirleitt af vísusum eða bakteríum. Meðferðin er ólík eftir því hver orsökin er.

Hér er fræðslumyndband um hálsbólgu sem gæti gagnast þér.

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur