Pillan

Þarf ég að fara til læknis til þess að fá getnaðarvarna pilluna? Ef svo er hvaða læknis?

Sæl og takk fyrir fyrirspurnina

Þú þarft að hitta heilsugæslulækni sem skrifar upp á getnaðarvarnapilluna fyrir þig.

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur