Óþægindi við samfarir og blóð eftir þær

Undafarið hef ég verið að pínu aum í leggöngunum en ekkert sem stoppar mig og kærastin minn að hafa samfarir, fyrst er það pínu vont en svo hætti ég að finna til. Eftir samfarirnar hefur svo komið pínu blóð en ekkert sem ég hef haft áhyggjur af. Ég finn ekkert fyrir því þegar hann puttar mig heldur bara þegar hann setur typpið inn. Ég er að fara að pannta tíma hjá heimilislækni en mig langar að vita hvað þið hafið að segja við þessu. Hafiði eitthverja humynd hvað þetta gæti verið? Og þarf ég að hafa áhyggjur af þessu?

Sæl og takk fyrir fyrirspurnina

Ég vísa hér  í svar sem áður birtist við svipaðri fyrirspurn

Gangi þér vel