Óþægindi í munni.

Bolgin eitill við tungu haft og eins og graftarnabbi í honum. Sviði í öllum munninum. Hvað getur þetta verið?

 

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Mögulega er um að ræða stífla eða sýking í munnvatnskirtli. Þú skalt heyra í heilsugæslulækni og fá frekari greiningu og aðstoð.

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur