óþægindi í brjósti

Hæhæ ég er búin að vera með óþægindi í vinstra brjóstinu í svolítinn tíma, það er einsog ég sé með náladofa og kláða tilfinningu en klæjar samt ekki stundum vont að liggja á maganum því þá ligg ég audvitad a brjóstinu lika. Er þetta eitthvað sem ég þarf að lata athuga?

Sæl

Þú skalt endilega ræða þetta við heimilislækninn þinn. Orsakirnar geta verið mýmargar en um að gera að útiloka að eitthvað alvarlegt geti verið á ferðinn.

Gangi þér vel