Of stór skammtur

Geta einhver líffæri skaðast ef maður tekur inn mikið magn af verkjalyfjum eins og t.d. 30 töflur af Tramól 50g?

Sæl/l

Tramól er sterkt verkjalyf og það getur haft mjög alvarlegar afleiðingar að taka þetta stóran skammt og í slíkum tilfellum ætti að hafa strax samband við lækni, sjúkrahús eða eitrunarmiðstöð (S: 543 2222).