Nýrnaeitrun

Af hverju myndast nírnareitrun hvaða hlutverki gegna nírun

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina. 

Það er ekkert til sem heitir nýrnaeitrun, en hinsvegar er til nýrnabilun og jafnvel þá með þvageitrun. Þú getur nánar lesið um það hér. 

https://doktor.frettabladid.is/grein/nyrnabilun-med-thvageitrun 

Gangi þér vel, 

Bylgja Dís Birkisdóttir, hjúkrunarfræðingur.