Neglur á fótum

Neglurnar eru vont að hirða ,fljótt á litið eru táneglurnar eins og poppkorn,eru einhver lyf til við þessu og svo bara að halda áfram að klippa ,,

Sæl / sæll og takk fyrir fyrirspurnina.

Það er vel hugsanelgt að þú sért með sveppasýkingu í nöglunum. Endilega fáðu tíma hjá þónum heimilislækni til að fá úr því skorið.

Ef þetta er ekki sveppasýking gætir þú fengið aðstoð fótaaðgerðafræðings til að hirða um neglurnar.

Gangi þér vel,

Svanbjörg Pálsdóttir

Hjúkrunarfræðingur