Náladofi

Er að spá í hvað veldur náladofa í rasskinnum þegar setið er kannski í klukkutíma ?

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina.

Orsakir náladofa geta verið fjölmargar, bæði tiltölulega meinlausar en einnig alvarlegs eðlis. Þær geta verið bundnar við úttaugakerfið eða miðtaugakerfið.

Mig langar að benda þér á greinagott svar við svipaðri fyrirspurn á vefnum okkar doktor.is.

https://doktor.frettabladid.is/fyrirspurn/af-hverju-far-maour-naladofa

með kveðju,

Lára Kristín Jónsdóttir

Hjúkrunarfræðingur.