munnanur

Sæl/ir viðtakandi
er hægt að nota Methylrósanilin við munnangri
og þá hvernig notast það?

 

Sæl og takk fyrir fyrirspurnina

 

Methylrósanilín er sótthreinsandi, sveppa- og bakteríudrepandi. Hægt er að nota Methylrósanilín við munnangri en þá er því penslað á viðkomandi svæði.

 

með kveðju,

Sigrún Inga Gunnarsdóttir

Hjúkrunarfræðingur