Munmök á meðgöngu

Góðan dag
Mig langar að vita hvort munmök á meðgöngu geti verið skaðleg? Ef konan kyngir sæði er það skaðlegt ?

Góðan dag og takk fyrir fyrirspurnina

Svarið við fyrirspurninni er nei það er ekki skaðlegt að hafa munnmök á meðgöngu né að kyngja sæði. Sæði er aðallega úr próteini og ef maður kyngir því fer það í gegnum meltingarveg eins og annað sem maður borðar.

Gangi þér vel