Miklar blæðingar 60 ára

Sæll, mig langar að vita hvort það sé eðlilegt að hafa miklar blæðingar í margar vikur með miklum verkjum 60 ára gömul hvort það geti verið eðlilegt og tengt breytingaskeiðinu eða vefjagigt eða hvort það sé mögulega eitthvað annað að?

 

Sæl

Það er erfitt að segja til um hvað hér er á ferðinni nema að undangenginni skoðun. Ég ráðlegg þér að panta tíma hjá kvensjúkdómalækni og fá góða skoðun.

Gangi þér vel