Mikil óþægindi í fótum

Af hverju getur dofi og kuldi í tám og upp í fólleggi stafað?

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Algengasta skýringin er að um lélegu blóðflæði niður í fætur sé um að kenna. Hreyfing örvar blóðflæði og svo er gott að hafa hátt undir fótunum þess á milli.

Ég hvet þig til þess að ráðfæra þig við lækninn þinn varðandi rétt mat og greiningu á orsökinni svo hægt sé að bregðast við með réttum hætti.

Gangi þér vel