meltingarfæri

hungurverkir þó stutt sé frá síðustu máltíð

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Það kemur fyrir að vélindabakflæði lýsi sér með þessum hætti en ástæðan getur líka verið eitthvað allt annað. Líklegt er þó að vandamálið tengist meltingunni eða meltingarfærunum með einhverjum hætti. Ég hvet þig til þess að ræða við heilsugæslulækni um þessa líðan ef hún veldur þér vanlíðan eða áhyggjum

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur