Meðgöngu

Góðan dag,

Vildi athuga hvort það sé hægt að panta fyrir sjálfa mig í sónar? Ég er í 31. viku í meðgöngu og vil sjá hversu stór er barnið mitt þar sem ég var nýlega greind með sýkursýki í meðgönguni.

Bestu kveðju,

Sæl og takk fyrir fyrirspurnina

Ég hvet þig til þess að ræða við ljósmóðurina þína og lækninn þinn um þessar vangaveltur og þau munu aðstoða þig.

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur