Magavandamál

Er brjóstsviði sama og bakflæði

Góðan daginn og takk fyrir fyrirspurnina

Brjóstsviði er sviði yfir brjósti og upp í háls og getur það verið einkenni bakflæðis. Þó sumir fá brjóstsviða af og til þýðir það ekki endilega að þeir séu með bakflæði.

En helstu einkenni bakflæðis eru brjóstsviði, uppþemba, nábítur, hæsi og kyngingarörðugleikar.

Kveðja,

Rebekka Ásmundsdóttir,

Hjúkrunarfræðingur