Má taka Zocor og Zyban saman?

Spurning:

Er í lagi að taka samtímis Zocor (lyf til lækkunar á kólesteroli) og Zyban reykingarpillu?
Svar:

Það á að vera í lagi að taka Zocor og Zyban samtímis. Aukaverkanir af Zyban eru þó nokkrar, vísa ég á lyfjaupplýsingar hjá Doktor.is.

Kveðja,
Jón Pétur Einarsson, lyfjafræðingur