Lyrica

Mega konur taka Lyrica á meðgöngu?

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

í fylgiseðli lyfsins kemur eftirfarandi fram:

Ekki má nota Lyrica á meðgöngu nema brýna nauðsyn beri til (ef ávinningur fyrir móður vegur augljóslega þyngra en hugsanleg áhætta fyrir fóstrið)

Ég ráðlegg þér/ykkur að fá frekari aðstoð og ráðleggingar hvað þetta varðar hjá meðhöndlandi lækni

Með kveðju

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur