Lykkjan

Hæ hvað kostar að láta taka lykkjuna ur ser? 🙂

Sæl.

Heimilislæknar og kvensjúkdómalæknar fjarlægja lykkju.

Komugjald hjá heimilislækni er töluvert lægra en hjá sérfræðilæknum en gera má ráð fyrir að komugjald til kvensjúkdómalæknis sé á bilinu 7-10.000 þúsund krónur.