Lyf við sykursýki tvö

Góðan dag.
Er þetta efni gefið sykursýkissjúklingumá Íslandi „semaglutide“
og ef er þá möguleiki að fá það.
Kv.

Svar:

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Ef ég leita að „Semaglutidum“ á www.sérlyfjaskra.is koma upp 2 lyfjaheiti með þessu innihaldsefni. Þau heita Rybelsus og Ozempic.

Sjá hér

Ég mæli með að þú pantir tíma hjá þínum heimilislækni og ræðir þetta lyf við hann.

Gangi þér vel,

Sigrún Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur.