Lyf-fucidin

Fucidin?

 

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Nú er ég að giska á að þú sért að spyrja um lyfið Fucidin og læt fylgja hérna svona helstu upplýsingar um það lyf.
„Fucidin er smyrsli sem inniheldur sýklalyf sem verkar gegn bakteríum sem valda sýkingum í húð. Fucidin er notað til meðferðar á húðsýkingum af völdum baktería sem eru næmar fyrir lyfinu.“

Þú getur lesið þér frekar til um Fucidin hér:

https://www.serlyfjaskra.is/FileRepos/6b6825f1-5084-e811-80e6-00155d154611/Fucidin_krem_fylgisedill.pdf

Sigrún Eva Sigurjónsdóttir,

hjúkrunarfræðingur