lungnabólga

Er hægt að vera með lungnabólgu eða kalda lungnabólgu og vera ekki með slím úr lungum og sáralítinn hósta en flest önnur einkenni samt.

Sæl/sæll

Einkenni lungnabólgu eru ekki alltaf klassísk og geta stundum verði lúmsk en oftast nær greinist hún með lungnahlustun og/eða myndatöku.

Þú getur lesið þér  betur til HÉR

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur