Litabreyting á sæðinu.

Ég er tæplega 60 ára karlmaður og fyrir viku síðan tók ég eftir litabreitngu á sæðinu það var svona brúnt/rautt á því. Hvað getur það verið??

Sæll og takk fyrir fyrirspurnina.

Hér er greinagott svar við svipaðri fyrirspurn sem Valur Þór þvagfæraskurðlæknir svaraði hér á vefnum okkar.

 

með kveðju,

Lára Kristín Jónsdóttir

Hjúkrunarfræðingur.